
■ Tekið við myndum í Nokia Kaleidoscope I
Hægt er að taka við samhæfum myndum í Nokia Kaleidoscope I þegar kveikt er á
tækinu.
Ef ekkert MMC-kort er í tækinu eru mótteknar myndir vistaðar í innra minni
tækisins. Bent er á að hugsanlega er stærð móttekinna mynda breytt og þær

17
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
skornar til í Nokia Kaleidoscope I svo hægt sé að vista og birta þær.
Höfundarréttarvarnir koma hugsanlega í veg fyrir að hægt sé að flytja myndir.
Ef MMC-kort er í tækinu eru mótteknar myndir vistaðar í möppunni IMAGES á
kortinu. Ef þessi mappa er ekki til er hún sjálfkrafa stofnuð í Nokia Kaleidoscope I.
1. Beina skal IR-tengjum Nokia Kaleidoscope I og samhæfa senditækisins að
hvorum öðrum og ganga úr skugga um að engar hindranir séu á milli tækjanna.
2. Gæta skal að því að listi yfir myndskrár birtist ekki.
3. Stutt er snöggt á
til að virkja IR-tengi Nokia Kaleidoscope I og taka við
myndinni.
Þegar tengingunni er komið á leiftrar græna stöðuljósið.
4. Notandi hins tækisins getur nú sent myndina. Upplýsingar um hvernig senda
skuli myndir úr hinu tækinu eru í notendahandbókinni sem fylgir því tæki.
Þegar tengingunni hefur verið komið á logar græna stöðuljósið stöðugt.
Slökkt er á skjánum á meðan tekið er við myndinni. Þegar tekið hefur verið við
myndinni birtist hreyfimyndavísirinn
á skjánum.
Ef villa kemur upp í tengingunni birtist vísirinn
á skjánum og rauða
stöðuljósið leiftrar þrisvar. Stutt er á
.
Ef tekið er við mynd með skammsniði er henni sjálfkrafa snúið 90 gráður. Hægt er
að skoða mynd með skammsniði í réttri stöðu með því að snúa tækinu.

Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
18