
■ Rafhlaðan hlaðin
1. Hleðslutækið er tengt við innstunguna á botni
Nokia Kaleidoscope I.
2. Hleðslutækið er tengt við rafmagn.
Hreyfimyndavísirinn
birtist í 5 sekúndur og
síðan slokknar á skjánum. Gula stöðuljósið logar
stöðugt á meðan hlaðið er. Þegar Nokia
Kaleidoscope I er hlaðið í fyrsta skipti skal
fullhlaða rafhlöðuna. Ekki er hægt að nota
Nokia Kaleidoscope I á meðan rafhlaðan er
hlaðin.
Þegar rafhlaðan hefur verið fullhlaðinn birtist vísirinn
í 5 sekúndur og gula
stöðuljósið slokknar.
Bent er á að ef Nokia Kaleidoscope I hefur ekki verið notað lengi þarf að hlaða
tækið í minnst 20 mínútur fyrir notkun.