
■ Myndum eytt úr Nokia Kaleidoscope I
Þegar kveikt er á tækinu skal skruna að myndinni sem á að eyða.
Ef eyða á myndinni skal styðja samtímis á
og
. Vísirinn
gefur til kynna að
mynd verði eytt.
Ef eyða á myndinni skal styðja samtímis aftur á
og
innan þriggja sekúndna.
Annars verður myndinni ekki eytt. Myndin hverfur eftir um það bil þrjár sekúndur.
Ekki má gleymast að taka öryggisafrit af myndum sem vistaðar eru í innra minni
tækisins, til dæmis með því að senda þær í samhæft tæki til geymslu. Taka skal
öryggisafrit af myndum á MMC-korti með því að afrita þær, til dæmis á tölvu.