
Mynd valin af listanum
1. Þegar mynd er á skjánum eða skjárinn er grár er stutt á miðju
. Þá birtist
listi yfir myndir í innra minni tækisins eða á MMC-kortinu.
2. Stutt er öðru hvoru megin á
til að skruna að mynd og stutt á miðju
til
að skoða hana.
Ef stutt er öðru hvoru megin á
og haldið inni á meðan myndalistinn er
skoðaður birtist næsta eða síðast síða listans ef fleiri en 11 myndir eru á
listanum.

Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
16
Ef margar möppur eru á MMC-kortinu er hægt að fara fletta svona á milli þeirra:
stutt er öðru hvoru megin á
til að skruna að möppu og stutt á miðju
til að
opna hana. Farið er aftur í fyrri möppu með því að skruna að bláu örinni efst á
listanum og styðja á miðju
.