
■ Myndir skoðaðar
Hægt er að skoða myndir sem eru vistaðar í innra minni Nokia Kaleidoscope I eða
á samhæfu MMC-korti í tækinu.
Ef MMC-kort er í tækinu er aðeins hægt að skoða myndir á kortinu.
Ef ekkert MMC-kort er í tækinu er aðeins hægt að skoða myndir í innra minni
tækisins.