
■ Myndir sendar úr Nokia Kaleidoscope I
Þegar kveikt er á tækinu er hægt að senda myndina sem birtist á skjánum á Nokia
Kaleidoscope I.
1. Beina skal IR-tengjum Nokia Kaleidoscope I og samhæfa móttökutækisins að
hvorum öðrum og ganga úr skugga um að engar hindranir séu á milli tækjanna.
2. Stutt er á
til að virkja IR-tengi Nokia Kaleidoscope I og senda myndina.
Þegar tengingunni er komið á leiftrar græna stöðuljósið. Þegar tengingunni
hefur verið komið á logar græna stöðuljósið stöðugt.
Slökkt er á skjánum á meðan myndin er send. Þegar myndin hefur verið send
birtist hreyfimyndavísirinn
á skjánum.
Ef villa kemur upp í tengingunni birtist vísirinn
á skjánum og rauða
stöðuljósið leiftrar þrisvar. Stutt er á
.