
■ Skjávísar
Þessi vísir birtist þegar verið er að tengja Nokia Kaleidoscope I við
annað tæki. Eftir nokkrar sekúndur hverfur vísirinn og skjárinn verður
grár. Sjá einnig
Myndir sendar úr Nokia Kaleidoscope I
á bls.
16
.
Hreyfimyndin snýst til hægri þegar tengingu er komið á frá Nokia
Kaleidoscope I og vinstri þegar henni er komið á úr öðru tæki.

Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
10
Myndin var send, móttekin eða henni eytt.
IR-tengingin hefur rofnað eða henni var ekki komið á.
Verið er að ræsa Nokia Kaleidoscope I eða opna mynd til skoðunar.
Nokia Kaleidoscope I er tilbúið til að eyða mynd.
Sýnir stöðu rafhlöðunnar og minni í notkun (innra minni eða
MMC-kort).
Verið er að hlaða rafhlöðuna.
Myndin sem reynt var að flytja í Nokia Kaleidoscope I er of stór og
ekki er hægt að skoða hana.

11
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
Innra minni Nokia Kaleidoscope I er fullt. IR-tengingu hefur verið
slitið.
MMC-kortið í Nokia Kaleidoscope I er fullt.
Minniskortið í Nokia Kaleidoscope I er ekki samhæft MMC-kort eða er
ólæsilegt af öðrum orsökum.
Myndin er ekki studd í Nokia Kaleidoscope I. Myndskráin kann að vera
skemmd eða með ósamhæfu sniði. IR-tengingu hefur verið slitið.
Kerfisvilla varð. Slökkva þarf á Nokia Kaleidoscope I og kveikja aftur.

Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
12