
Þrjár leiðir til að nota hnappana
• Stutt snöggt: stutt er á hnapp í minna en eina sekúndu
• Stutt: stutt er á hnapp í meira en eina sekúndu
• Stutt og haldið: stutt er á hnapp og honum haldið inni (gildandi aðgerð helst
virk þar til takkanum er sleppt)